Tangent Borðlampi- Grænn
67.990 kr.
Nafnið Tangent kemur úr stærðfræði hugtökum þar sem lína sker feril á einum stað. Tangent hefur þessi mót þar sem innra rör borðlampans mætir skugga lampans, sem gefur honum hreina og grafíska hönnun. Efst á innra rörinu er ópalgler sem felur peruna á glæsilegan hátt og skapar mjúkt ljós.
Hannað af Frederik Kurzweg
SÉRPÖNTUN
Afhending áætluð: 6-8 vikur
Litur: Grænn
Efni: Málaður málmur og ópalgler
Snúra: Hvít snúra m/rofa
Pera: E14, max 25m
Þvermál: 20 cm
Hæð: 34 cm
Í boði sem sérpöntun
- Nýir viðskiptavinir fá 10% afslátt af fyrstu kaupum.
- Frí sending fyrir smávöru ef keypt er fyrir meira en 20.000 kr. Við sendum með Eimskip og Dropp um mest allt land.
- Sveigjanlegir greiðslumátar – Borgaðu núna, síðar eða með raðgreiðslum. Við bjóðum upp á flest greiðslukort, Netgíró og Aur.Einnig er hægt að millifæra.
- Auðveld skil því við erum með 14. daga skilafrest á meðan varan er í uppunalegum umbúðum og ósködduð (Sjá viðskiptaskilmála)
Þér gæti einnig líkað við
Tengdar vörur
-
Rombo Gólfmotta – Mosagræn
26.990 kr. – 89.990 kr.Price range: 26.990 kr. through 89.990 kr. -
Pump Borðlampi
59.990 kr. -
Sentrum Hliðarborð – Svart
79.990 kr. -
Stedge Vegghilla – Hvíttuð Eik 60cm
74.990 kr.