Afhending

Afhending

Pantanir eru afgreiddar á 1-3 virkum dögum. Kaupandi fær tölvupóst þegar varan hefur verið send af stað.

Ef valið er Pósturinn sem sendingamáta er pöntunin send á viðkomandi kaupanda með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Myrk Store ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá seljanda er tjónið á ábyrgð kaupanda. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður Myrk Store hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma.

Ef keypt er fyrir meira en 10.000 kr. er hægt að fá pöntunina senda ókeypis.

Tropic – Bæjarlind 2

Ef valið er í pöntunarferlinu að sækja í Bæjarlind, þá er sótt í verslun Tropic:

Afhending í verslun Tropic

Bæjarlind 2 – 2.hæð
201 Kópavogur

** Gengið inn hægra megin við Íslensku Flatbökuna **

Opnunartímar

Virka daga milli 14-17:30
Laugardaga milli 12-15


Tilkynning er send þegar pöntun er tilbúin til afhendingar.

Shopping Cart