Um Myrk Store

Staðsetning verslunar

Verslun Myrk Store er staðsett að Faxafeni 10 – 2.hæð (Faxatorg).
Gengið er inn um hlið hússins beint á móti Erninum.

Okkar markmið

Myrk Store er lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur það að markmiði að selja vandaðar vörur fyrir heimilið og veita góða þjónustu.

Myrk Store ehf.

Kt. 500120-1340
Faxafeni 10
108 Reykjavík

Vsk nr. 136677
S´ími: 771-1340
myrkstore@myrkstore.is

Frí sending

Við sendum frítt hvert á land sem er þegar verslað er fyrir 20.000 kr. eða meira (af smávöru)

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga skilafrest á öllum vörum

Öruggar greiðsluleiðir

Við bjóðum upp á öruggar og fjölbreyttar greiðsluleiðir

Trúnaður

Fullur trúnaður um allar upplýsingar sem kaupandi gefur

Shopping Cart