Belle Spegill, lítill

38.790 kr.

Ósamhverfur sporöskjulaga veggspegill, spennandi lögun sem skapar dulúð og dregur að sér athygli. Belle er ekki bara spegill, heldur líka stílhreint veggskraut. Upphengið á speglinum er sveigjanlegt og hægt er að hengja hann bæði lárétt og lóðrétt. Spegillinn er með tvöfalda upphengingu, fjórar faldar málmlykkjur á bakhliðinni og tvær lykkjur meðfram tveimur hliðum. Bakhliðin er úr FSC-vottuðu, svartmáluðu MDF og svört brún sést frá hliðinni. 

Efni: spegilgler og MDF
Stærð: 75 x 50 cm og dýpt 0,9 cm

 

Availability: Á lager

  • Nýir viðskiptavinir fá 10% afslátt af fyrstu kaupum.
  • Frí sending fyrir smávöru ef keypt er fyrir meira en 20.000 kr. Við sendum með Eimskip og Dropp um mest allt land.
  • Sveigjanlegir greiðslumátar – Borgaðu núna, síðar eða með raðgreiðslum. Við bjóðum upp á flest greiðslukort, Netgíró og Aur.Einnig er hægt að millifæra.
  • Auðveld skil því við erum með 14. daga skilafrest á meðan varan er í uppunalegum umbúðum og ósködduð (Sjá viðskiptaskilmála)
Þér gæti einnig líkað við
Shopping Cart