20.792 kr. – 31.192 kr.
Fallegt og klassískt bæli sem passar vel á heimilið og veitir hundinum bestu þægindin. Fyrir góðan svefn er mikilvægt að eiga gott bæli. Með tvöföldum púða sem gerir bælið þægilegra.
Notalegt og vandað bæli frá Maxbone. Frábær lausn fyrir hunda sem eiga það til að róta í bælinu sínu, en púðarnir eru fastir undir áklæðinu þar sem áklæðið er rennt í botninn. Efnið hrindir frá sér vökva og óhreinindum. Úr hágæða örflaueli. Fyllt með trefjum.
Það er hægt að fjarlægja áklæðið og er aðvelt að þrífa bælið. Má fara í þvottavél á prógrammi fyrir viðkvæman þvott. Má einnig fara í þurrkara á kalda stillingu. Við mælum með því að taka áklæðið af og fjarlægja púða og bólstra fyrir fyrir þvott. Rennið upp áklæði fyrir þvott.
Framleitt í Kanada.
Stærðir:
S
Innri mál: 48 cm (L) x 33 cm (B) x 12 cm (H)
Ytri mál: 66 cm x 45 cm x 18 cm
Hentar fyrir Maltese og Baby Frenchie.
M
Innri mál: 63 cm (L) x 40 cm (B) x 18 cm (H)
Ytri mál: 86 cm x 58 cm x 22 cm
Hentar fyrir fullvaxta Frenchie og English Bulldog.
L
Innri mál: 81 cm (L) x 48 cm (B) x 22 cm (H)
Ytri mál: 101 cm x 78 cm x 28 cm
Hentar fyrir Golden Retriver og Labrador.
Vantar þig aðstoð með val á réttri stærð?
Við aðstoðum þig með ánægju að finna réttu stærðina. Sendu á okkur línu og við svörum þér eins fljótt og auðið er.
Tengdar vörur
-
Around snagi Svört eik/brass (lítill)
5.990 kr.Original price was: 5.990 kr..4.792 kr.Current price is: 4.792 kr.. -
Around snagi Svört eik/svartur (lítill)
5.990 kr.Original price was: 5.990 kr..4.792 kr.Current price is: 4.792 kr.. -
Tribio Rúmbotn 180 cm
279.990 kr.Original price was: 279.990 kr..223.992 kr.Current price is: 223.992 kr.. -
Zack Eko Rúmföt – 150×210 cm Beigebleik
6.990 kr.Original price was: 6.990 kr..5.592 kr.Current price is: 5.592 kr..