Dew Borð/Vegglampi – Eikar
41.990 kr.
Dew lampi frá WOUD. Hannaður af Saif Faisal.
Færanlegur lampi sem veitir aðlaðandi birtu án þess að þurfa að stinga í samband, lampinn er hlaðanlegur og fylgir hleðslusnúra með. Hann hefur fjölhæfa eiginleika og virkar bæði sem borð- og vegglampi. Hægt er að bæði deyfa og auka birtuna á lampanum með dimmer.
Þessi lampi er fallegur hvar sem er á heimilinu, hvort sem það er á skrifborðinu, í hillunni, sófaborðinu eða hengdur upp á vegg.
Notkunartími: 8 klukkustundir þegar hann er fullhlaðinn
Tæknilýsing: Hleðslan LED 2,5W, 3000 kelvin, 160 lumen, IP20, Class II
SÉRPÖNTUN
Afhending áætluð: 6-8 vikur
Efni: Eik og opal gler
Hæð: 15 cm
Breidd: 20 cm
Lengd: 34 cm
Í boði sem sérpöntun
Þér gæti einnig líkað við
Tengdar vörur
-
Pause Borðstofustóll
77.990 kr. -
Utility Eikarhilla/Gangaborð
157.990 kr. -
Knaegt Fatahengi – Svart
56.990 kr. -
Stedge Vegghilla – Hvíttuð Eik 80cm
71.990 kr.