Kimono Borðstofuborð- Hvíttuð eik
567.790 kr.
Með fallegri hönnun og fáguðum smáatriðum er Kimono borðstofuborðið óður til handverks japana. Borðið er hannað út frá minimalískum smíðum, þar sem hver samskeyti og lína eru vandlega samstillt og sameinuð í hlutföllum sem skapa sjónræna vídd. Hannað af Magnúsi Pettersen.
Parallel sófaborðin frá WOUD eru úr sama við.
SÉRPÖNTUN
Afhending áætluð: 6-8 vikur
Litur: Hvíttaður lakkaður eikarspónn.
Efni: Hvítlökkuð eik með messinghúðuðum málmhlutum.
Lengd: 240 cm
Breidd: 90 cm
Hæð: 75 cm
Í boði sem sérpöntun
- Nýir viðskiptavinir fá 10% afslátt af fyrstu kaupum.
- Frí sending fyrir smávöru ef keypt er fyrir meira en 20.000 kr. Við sendum með Eimskip og Dropp um mest allt land.
- Sveigjanlegir greiðslumátar – Borgaðu núna, síðar eða með raðgreiðslum. Við bjóðum upp á flest greiðslukort, Netgíró og Aur.Einnig er hægt að millifæra.
- Auðveld skil því við erum með 14. daga skilafrest á meðan varan er í uppunalegum umbúðum og ósködduð (Sjá viðskiptaskilmála)
Þér gæti einnig líkað við
Tengdar vörur
-
Around snagi svört eik/brass (stór)
7.990 kr. -
Kungsholmen Borðstofuborð – Ljós Eik
249.990 kr. -
Cole Púðaver – 50×50 cm
6.990 kr. -
Pom Pom Púði
16.990 kr.