31.990 kr.
Stone loftljósið einkennist af mjúkum formum og minimalísku útliti. Það er innblásið af mýkt og lögun fjörusteina og hannað með þeirri hugmynd að stafla tveimur kringlóttum steinum saman, sem er ein elsta tjáning mannsins.
Hannað af Philip Bro
Philip er reyndur danskur hönnuður með drifkraft til að sanna að alvarleg hönnun getur samt verið stílhrein, fjörug og óvænt. Eftir að hafa útskrifast frá Konunglega listaháskólanum árið 1989 stofnaði hann sína eigin hönnunarstofu í Kaupmannahöfn. Hann er með glæsilegt safn af húsgagna- og ljósahönnun, hönnunarverkefnum og vinnustofum við danska hönnunarskólann og National Institute of Design á Indlandi.
Litur: Svart
Efni: Málaður málmur- kringlótt
Pera: E14, hámark 25W/250 LM (athugið að pera er ekki innifalin).
Þvermál: 15.90 cm
Hæð: 16 cm
Snúra: 300 cm
SÉRPÖNTUN
Afhending áætluð: 6-8 vikur
Í boði sem sérpöntun
- Nýir viðskiptavinir fá 10% afslátt af fyrstu kaupum.
- Frí sending fyrir smávöru ef keypt er fyrir meira en 20.000 kr. Við sendum með Eimskip og Dropp um mest allt land.
- Sveigjanlegir greiðslumátar – Borgaðu núna, síðar eða með raðgreiðslum. Við bjóðum upp á flest greiðslukort, Netgíró og Aur.Einnig er hægt að millifæra.
- Auðveld skil því við erum með 14. daga skilafrest á meðan varan er í uppunalegum umbúðum og ósködduð (Sjá viðskiptaskilmála)
Tengdar vörur
-
Stedge Vegghilla – Svört Eik 60cm
67.990 kr.Original price was: 67.990 kr..54.392 kr.Current price is: 54.392 kr.. -
Booknd Bókastoð – Græn
32.990 kr. -
Stedge Vegghilla – Viðbótarhilla
30.392 kr. – 36.792 kr. -
Utility Eikarhilla/Gangaborð
157.990 kr.Original price was: 157.990 kr..126.392 kr.Current price is: 126.392 kr..