Tangent Borðlampi- Sandur
67.990 kr.
Nafnið Tangent kemur úr stærðfræði hugtökum þar sem lína sker feril á einum stað. Tangent hefur þessi mót þar sem innra rör borðlampans mætir skugga lampans, sem gefur honum hreina og grafíska hönnun. Efst á innra rörinu er ópalgler sem felur peruna á glæsilegan hátt og skapar mjúkt ljós.
Hannað af Frederik Kurzweg
SÉRPÖNTUN
Afhending áætluð: 6-8 vikur
Litur: Eyðimerkursandur
Efni: Málaður málmur og ópalgler
Snúra: Hvít snúra m/rofa
Pera: E14, max 25m
Þvermál: 20 cm
Hæð: 34 cm
Availability: Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Þér gæti einnig líkað við
Tengdar vörur
-
Tavira Borðstofuborð – Svart
299.990 kr. -
Bolina Barnarúmbotn 90 cm
249.990 kr. -
Cori Púðaver – 50×50 cm
7.990 kr. -
Bubble Kerti
2.490 kr.