Tavira Borðstofuborð – Valhnetu
299.990 kr.
Hringlaga borðstofuborð úr FSC vottuðu MDF sem hefur verið spónað með málaðri áferð. Borðið er nútímalegt súluborð með sterkum botni í miðjunni. Grunnurinn samanstendur af þremur hringlóttum stoðum með lóðréttum röndum.
Varan er FSC vottuð sem þýðir að hún samanstendur af viði sem unnin er úr ábyrgri skógrækt sem tekur mið af fólki og umhverfi.
Efni: MDF, tekk spónn
Hæð: 75 cm
Ummál borðplötu: 120 cm
Þykkt borðplötu: 1,8 cm
SÉRPÖNTUN
Afhending áætluð: 6-8 vikur
Í boði sem sérpöntun
- Nýir viðskiptavinir fá 10% afslátt af fyrstu kaupum.
- Frí sending fyrir smávöru ef keypt er fyrir meira en 20.000 kr. Við sendum með Eimskip og Dropp um mest allt land.
- Sveigjanlegir greiðslumátar – Borgaðu núna, síðar eða með raðgreiðslum. Við bjóðum upp á flest greiðslukort, Netgíró og Aur.Einnig er hægt að millifæra.
- Auðveld skil því við erum með 14. daga skilafrest á meðan varan er í uppunalegum umbúðum og ósködduð (Sjá viðskiptaskilmála)
Þér gæti einnig líkað við
Tengdar vörur
-
Rombo Gólfmotta – Mosagræn
26.990 kr. – 89.990 kr.Price range: 26.990 kr. through 89.990 kr. -
Mercury Vegglampi
114.990 kr. -
Wallie Náttborð/Hilla – Svart
29.990 kr. -
Arc Sófaborð – Svart 66 cm
133.990 kr.